43. fundur 05. desember 2017 kl. 17:00 - 19:25 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2018

1712001

Útsvar
Útsvarshlutfall 14,52%

Álagning fasteignagjalda
Fasteignaskattur - A flokkur 0,48%
Fasteignaskattur - A flokkur - hesthús 0,48%
Fasteignaskattur - B flokkur - opinberar stofnanir 1,32%
Fasteignaskattur - C flokkur - annað húsnæði 1,60%
Vatnsgjald - íbúðarhúsnæði 0,30%
Vatnsgjald - selt eftir mæli hver rúmmeter (20. kr./m3 - bvísit.119,3 - des 2013) 22,82 kr.
Holræsagjald 0,275%
Lóðaleiga - af fasteignamati lóðar 2%
Lágmarks lóðarleiga - ræktunar- og beitilönd 8.800 kr.
Leiga á ræktunarlandi, hektari. 6.600 kr.

Gæludýrahald
Skráningargjald - eingreiðslugjald gildir bæði um hunda og ketti 3.000 kr.
Hundar og kettir - handsömun 1. skipti 10.000 kr.
handsömun 2. skipti 18.000 kr.
handsömun 3. skipti 27.700 kr.
handsömun ekkert leyfi 21.750 kr.
Hundaleyfisgjald, árgjald 9.650 kr.
Kattaleyfisgjald, árgjald 3.450 kr.
Vikugjald á hross í hagagöngu í Vatnahverfi og Kúagirðingu 380 kr.

Leikskólinn Barnabær
Hver klst. á mánuði 3.385 kr.
Systkinaafsláttur 35% 2.205 kr.
Forgangshópur 40% 2.035 kr.
4 klst. - Dvalargjald 13.555 kr.
Systkinaafsláttur 35% 8.815 kr.
Forgangshópur 40% 8.135 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 5.285 kr.
5 klst. - Dvalargjald 16.945 kr.
Systkinaafsláttur 35% 11.020 kr.
Forgangshópur 40% 10.170 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 6.610 kr.
6 klst. - Dvalargjald20.330 kr.
Systkinaafsláttur 35% 13.215 kr.
Forgangshópur 40% 12.200 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 7.925 kr.
7 klst. - Dvalargjald 23.685 kr.
Systkinaafsláttur 35% 15.420 kr.
Forgangshópur 40% 14.240 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 9.250 kr.
8 kst. - Dvalargjald 27.115 kr.
Systkinaafsláttur 35% 17.620 kr.
Forgangshópur 40% 16.265 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 10.565 kr.
3ja barn, dvalargjald 0 kr.
Morgunmatur 1.655 kr.
Hádegismatur 3.895 kr.
Síðdegishressing 1.655 kr.
Hálftímagjald 1.695 kr.
Systkinaafsláttur 35% 1.180 kr.
Forgangshópur 40% 1.360 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 715 kr.
Systkinaafsláttur er á milli leikskóla og skóladagheimilis. Hæsti afsláttur reiknast af lægstadvalargjaldinu. Afsláttur reiknast eingöngu af dvalargjaldi, ekki af fæði eða öðrum gjöldum.

Grunnskóli
Skólastofa, stór - leiga í eina nótt 5.400 kr.
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst 180 kr.
Skólastofa til fundarhalda 4 klst 4.000 kr.
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst. 850 kr.
Tölvaleiga - hver klst. 450 kr.
Tölvuver 5 klst námskeið 21.500 kr.
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst 2.900 kr.
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst 5.700 kr.
Ljósritun pr. stk. - hámark 100 stk. 18 kr.
Leiga á skólamötuneytissal

Skólamáltíðir
Yngri börn (1.-4. bekkur), 385 kr.
Eldri börn (5.-10. bekkur), 425 kr.

Skóladagheimili
Vistun - pöntuð fyrirfram klst.240 kr.
Aukatími hver klst. 295 kr.
Síðdegishressing, hvert skipti 100 kr.
Systkynaafsláttur - 35%
Forgangshópar - 40 %

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi
einstakt gjald fullorðnir (18 ára og eldri) 1.000 kr.
10 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 7.000 kr.
30 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 13.000 kr.
Árskort fullorðnir (18 ára og eldri) 33.000 kr.
Stakt gjald börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 300 kr.
10 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 2.000 kr.
30 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 5.000 kr.
Árskort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 15.500 kr.
Leiga per braut 3.500 kr.
Leiga fyrir alla sundlaugina 13.000 kr.
Leiga á handklæði 600 kr.
Leiga á sundfatnaði 600 kr.
Leiga á sundfatnaði og handklæði 900 kr.
Þrek/sund stakur tími 1.900 kr.
Þrek/sund stakur tími skólaverð (14-18 ára)/eldri borgarar 900 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort - gildir í eitt ár 9.500 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort (skólaverð) - gildir í eitt ár 6.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort 11.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort (skólaverð) - gildir í eitt ár 7.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort 17.000 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort (skólaverð) - gildir í eitt ár 12.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort 24.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort (skólaverð) - gildir í eitt ár 17.500 kr.
Árskort þrek/sund 45.000 kr.
Árskort þrek/sund (skólaverð, gildir fyrir 15 og 16 ára) 32.000 kr.
25% afsláttur af árskortum fyrir starfsmenn Blönduósbæjar
Leiga á sal 1/1 klst. 8.000 kr.
Leiga á sal 1/3 klst. 4.000 kr.
Leiga á sal 2/3 klst. 5.500 kr.
Leiga á norðursal klst. 4.000 kr.
Oldboys stakir tímar klst. 750 kr.
Badminton stakir tímar 750 kr.
Badminton fyrirframgreitt. Tvisvar í viku 15.000 kr.
Körfubolti stakir tímar 600 kr.
Körfubolti fyrirframgreitt. Tvisvar í viku 11.500 kr.

Akstursþjónusta fatlaðra
Gjaldskrá tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja

Félagsstarf aldraðra
Álagning vegna efnissölu 50%

Gjaldskrá sorps
Sorpeyðningargjald vegna sumarhúsa innan sveitarfélagsins 21.500 kr.
Tæmingar rotþróa í sveitarfélaginu, 0 - 2000 ltr., árgjald
ein tæming 9.850 kr.
2001 - 4000 ltr. ein tæming 12.500 kr.
4001 - 6000 ltr. ein tæming 13.500 kr.
stærri en 6000 ltr. hver rúmm. 17.000 kr.
Aukatæming hvert skipti 9.900 kr.

Sorpgjald heimila
sorphirða 21.500 kr.
sorpförgun 21.500 kr.
alls íbúðahúsnæði 43.000 kr.

Endurvinnslustöð - gjaldskyldur úrgangur
0,25 m³ 1.000 kr.
0,50 m³ 2.000 kr.
0,75 m³ 3.000 kr.
1 m³ 4.000 kr.
Stærri farmar eftir magni að 5 m³

Þjónustumiðstöð og vinnuskóli, ein.
Vörubíll með krana# hver klst. 9.500 kr.
Dráttarvél Case# hver klst. 7.500 kr.
Haugsuga# hver klst. 3.000 kr.
Kerrur# daggjald 5.000 kr.
Jarðvegsþjappa# daggjald 8.500 kr.
#innri leiga - tækjaleiga ekki heimil

Sláttuorf, daggjald 4.500 kr.
Sláttuvél með drifi, 4.500 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, lítill
hvert skipti 8.000 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, meðalstór
hvert skipti 10.000 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, stór
hvert skipti 14.000 kr.
Verkamaður, útseld dagvinna
hver klst. 5.315 kr.
Verkamaður, útseld yfirvinna
hver klst. 9.567 kr.
Vinnuskóli, útseld vinna
hver klst. 1.850 kr

Gjaldskrár 2018 bornar upp samþykktar samhljóða.

2.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Forseti sveitarstjórnar lagði fram eftirfarandi bókun:
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2018 var unnin af byggðaráði og hefur verið góð samvinna milli meirihluta og minnihluta um áherslur við fjárhagsáætlunargerð. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir að tekjur vaxi um 82 milljónir miðað við árið 2017 en gjöld um 83 milljónir kr. Launhækkanir og annar rekstrarkostnaður skýra að mestu þessa hækkun gjalda. Niðurstaða fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 55 milljónir en var 90. m.kr. árið 2016. Veltufé frá rekstri er 106 m.kr. en var 90 m.kr. árið 2017. Samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir að skuldir samstæðunnar haldi áfram að lækka og að skuldaviðmið verði um 103% af tekjum í árslok 2018. Stefnt er að sölu einnar íbúðar á árinu 2018. Fjárfestingar eru áætlaðar 100 m.kr. sem ætlaðar eru fyrst og fremst til gatnagerðar og viðhalds á eignum Blönduósbæjar. Stærsta einstaka framkvæmdin er að koma upp smíðastofu í Blönduskóla. Þá eru lagðir fjármunir til viðhalds og kaupa á búnaði í öllum deildum. Gert er ráð fyrir 2,5% hækkun á gjaldskrám þó ekki á gjaldskrá leikskóla og skóladagheimilis. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar fyrir árið 2018 er áætluð jákvæð um 14,6 m.kr.

Í þriggja ára áætlun, fyrir árin 2019, 2020 og 2021, er gert ráð fyrir eignfærðum fjárfestingum að upphæð 210 m.kr. Gert er ráð fyrir lántöku upp á 200 m.kr.

Sveitarstjórn vill þakka byggðaráði og starfsmönnum Blönduósbæjar fyrir þá miklu vinnu sem liggur að baki fjárhagsáætlunnar. Sveitarstjórn hefur átt gott samstarf við alla aðila við vinnu og þeirri stefnumörkun sem felst í fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2018.


Rekstrarumhverfi sveitarfélaga er með allra jákvæðasta móti og því mikilvægt að nýta þá stöðu til þess að ná jafnvægi í rekstrinum, ná niður skuldum og halda rekstri í böndum. Fjárhagsáætlun 2018 er ekki þeirrar gerðar heldur er bætt umtalsvert í bæði fjárfestingar og rekstur umfram það sem skynsamlegt gæti talist og greiðum við því atkvæði gegn þessari fjárhagsáætlun.
Hörður Ríkharðsson, Oddný M. Gunnarsdóttir.

Hörður Ríkharðsson tók til máls og fjallaði um þau atriði í fjárhagsáætluninni sem honum þykja athugaverð svo sem skipulagsmál, atvinnumál, styrkir til félaga og leigulóðir bæjarins.

Forseti sveitarstjórnar bar fjárhagsáætlun 2018 upp til samþykktar og var hún samþykkt með 4 atkvæðum (VH,ZAL,GHJ,AMJ) gegn 2 atkvæðum (HR,OMG) einn sat hjá (SPB).

3.Atvinnumál

1605006

Jón Birgir Jónsson og Björn Brynjólfsson frá Borealis Data Center komu á fundinn og kynntu hugmyndir um gagnaver. Nokkrar umræður urðu um gagnaver og erindi þeirra.

Fundi slitið - kl. 19:25.

Var efnið á síðunni hjálplegt?