44. fundur 19. desember 2017 kl. 17:00 - 17:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
 • Valgarður Hilmarsson forseti
 • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
 • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
 • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
 • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
 • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
 • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
 • Valdimar Guðmannsson varamaður
Starfsmenn
 • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson
Dagskrá

1.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 36

1712003F

 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 36 Þar sem allar meginforsendur deiliskipulagsins liggja fyrir í Aðalskipulagi Blönduóss 2010 - 2030 þá samþykkir nefndin að falla frá gerð skipulagslýsingar og sérstakri kynningu á tillögunni fyrir auglýsingu sbr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  Nefndin samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.
  Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar Skipulags-, umhverfis og umferðarnefndar staðfest á 44. fundi sveitarstjórnar 19.12.2017 Samþykkt með 6 atkvæðum HR situr hjá.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?