56. fundur 09. ágúst 2018 kl. 12:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
 • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
 • Anna Margret Sigurðardóttir 2. varaforseti
 • Rannveig Lena Gísladóttir forseti
 • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
 • Hjálmar Björn Guðmundsson aðalmaður
 • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
 • Zophonías Ari Lárusson varamaður
 • Valgarður Hilmarsson sveitarstjóri
 • Elfa Björk Sturludóttir ritari
 • Þorgils Magnússon byggingafulltrúi
 • Valdimar O. Hermannsson
Fundargerð ritaði: Elfa Björk Sturludóttir, ritari
Dagskrá

1.Kynning á áformum framkvæmda um uppbyggingu gagnavers á Blönduósi

1808001

Rannveig Lena, forseti sveitarstjórnar setti fundinn og bauð Jón Birgir Jónsson stjórnarmanns Borealis Data Center ehf. og Björn Brynjúlfsson framkvændastjóra Borealis Data Center ehf. velkomna á fundinn. Því næst gaf hún þeim Jón Birgi og Birni orðið.
Björn kynnti fyrir fundarmönnum fyrirtækið Borealis Data Center ehf og fór yfir áform félagsins um uppbyggingu gagnavera hér á Blönduósi og framtíðarsýn þess.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?