15. fundur 13. október 2015 kl. 17:00 - 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Gerður Beta Jóhannsdóttir varamaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
  • Valdimar Guðmannsson varamaður
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson, fundarritari
Dagskrá

1.Byggðaráð Blönduósbæjar - 34

1509003F

Fundargerð 34. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 15. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina
  • 1.1 1509012 Fundargerð Hafnarsambands Íslands dags. 24. ágúst 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 34 Fundargerð Hafnarsambands Íslands frá 24. ágúst 2015 lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 1.2 1509010 Byggðakvóti 2015/2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 34 Með bréfi Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytisins vill ráðuneytið gefa bæjar-og sveitarstjórnum kost á að sækja um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2015/2016.

    Sveitarstjóra falið að senda inn til ráðuneytisins umsókn um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2015/2016.
    Bókun fundar Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 1.3 1509013 Markaðsstofa Norðurlands - starf flugklasans Air66N fyrstu 8 mánuði ársins 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 34 Markaðsstofa Norðurlands hefur nú um árabil haft umsjón með starfi Flugklasans Air 66 á Norðurlandi. Markmið klasans er að koma á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring til framtíðar. Óskað er eftir aðkomu sveitarfélagsins að verkefninu og framlagi sem nemur 300 kr. á hvern íbúa á ári næstu 2 árin. Byggðaráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 1.4 1509007 Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 34 Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fer fram 23. september nk. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar mun fara sem fulltrúi Blönduósbæjar. Bókun fundar Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 1.5 1509016 Heimsóknir í fyrirtæki
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 34 Ræddar voru hugmyndir um að byggðaráð heimsækti fyrirtæki á svæðinu. Ákveðið að ráðast í heimsóknir fyrirtækja eftir að fjárhagsáætlunarvinnu er lokið.

    Bókun fundar Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 1.6 1509017 Lífdíselframleiðsla
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 34 Sveitarstjóri lagði fram drög að skýrslu EFLU um lífdíselframleiðslu á Blönduósi. Bókun fundar Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.

2.Byggðaráð Blönduósbæjar - 35

1510002F

Fundargerð 35. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 15. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.
  • 2.1 1510003 Hótel Blönduós
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 35 Lárus B. Jónsson og Helgi Maríno kynntu áform um byggingu 400 fm húss við Hótel Blönduós.



    Bókun fundar Sveitarstjórn bendir á að ekki verður unnið í málinu fyrr en frekari gögn liggi fyrir.
    Afgreiðsla 34. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.

3.Byggðaráð Blönduósbæjar - 36

1510004F

Fundargerð 36. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 15. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.
  • 3.1 1510010 Fundargerð Róta Bs - stjórnarfundur 8 sept 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerðin lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.2 1510008 Fundargerð Róta bs. - stjórnarfundur 17. september 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerðin lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.3 1510011 Ósk um undanþágu frá 8000 íbúa viðmiði
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Bréf Velferðarráðuneytisins frá 22. september þar sem ráðuneytið fjallar um beiðni sveitarfélaganna Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar um undanþágu frá 8000 viðmiði samkvæmt 2. mgr. 4. gr. laga nr. 59/1992 er lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.4 1510012 Fundargerð stjórnar SSNV frá 8. sept
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Byggðaráð samþykkir eftirfarandi bókun við fundargerð þessa:

    "Byggðaráð furðar sig á að SSNV hafi ekki lokið við að ráða atvinnufulltrúa á Blönduósi að nýju eins og rætt var um á ársþingi SSNV á Hvammstanga árið 2014. Á svæðinu eru uppi miklar hugmyndir um atvinnuuppbyggingu og mikil þörf er fyrir markaðs-og kynningarstarf á atvinnustarfsemi sem fyrir er t.a.m. ferðaþjónustu.

    Byggðaráð krefst þess að stjórn SSNV gangi frá ráðningu atvinnufulltrúa á Blönduósi eins fljótt og auðið er"

    Fundargerðin lögð fram til kynningar
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.5 1510013 Fundargerð stjórnar SSNV - 15 sept 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerðin lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.6 1510014 Ársþing SSNV 2015 - drög að dagskrá
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Ársþing SSNV 2015 verður haldið á Blönduósi föstudaginn 16. október n.k. Dagskrá þingsins lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.7 1510015 Fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga - stjórnarfundur 11. september 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerð lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.8 1510009 16. aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerðin lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.9 1510007 Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár - stjórnarfundur 24. september 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerðin lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.10 1510015 Fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga - stjórnarfundur 11. september 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Fundargerðin lögð fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.11 1509023 Rekstrarstyrkur fyrir árið 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra óskar eftir rekstrarstyrk að upphæð 163.000 kr. fyrir árið 2016.

    Byggðaráð samþykkir erindið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.12 1509024 Beiðni um þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar efitr þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni að upphæð 46.900kr.

    Byggðaráð samþykkir erindið.
    Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir að athugað verði hvort þessi kostnaður eigi að greiðast af Félags- og skólaþjónustu A - Hún. Verður að öðrum kosti greitt úr sveitarsjóði.

    Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.13 1509018 Erindi frá Ámundakinn
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Ámundakinn ehf. gerir Blönduósbæ tilboð í allt hlutafé sveitarfélagsins í Tækifæri ehf.

    Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla upplýsinga um málið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.14 1510016 Vinnuferli við fjárhagsáætlun 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Sveitarstjóri lagði fram og kynnti vinnuferli við fjárhagsáætlunargerð 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.15 1510017 Önnur mál
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36
  • 3.16 1410016 Kleifar
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Ábúðarsamningi vegna jarðarinnar Kleifa hefur verið sagt upp. Samningar við ábúendur hafa ekki skilað árangri.
    Byggðaráð samþykkir að fela lögmanni sveitarfélagsins að leiða málefni jarðarinnar Kleifa til lykta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 3.17 1510022 Íbúafundur
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 36 Á fundi sveitarstjórnar Blönduósbæjar þann 14. apríl 2015 var eftirfarandi bókað: ?Sveitarstjórn samþykkir að fela byggðarráði að kanna kosti og galla þess að fram fari kosning meðal íbúa Blönduósbæjar um hámarkshraða á götum bæjarins. Byggðaráð komi með tillögu í málinu fyrir 1. október 2015?.

    Umræður urðu um málið og byggðaráð leggur til að boðað verði til íbúafundar í byrjun febrúar 2016.
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar byggðaráðs staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.

4.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12

1510001F

Fundargerð 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 15. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Nefndin samþykkir að kynna sér skotfélagssvæði Ósmann í Skagafirði og frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Byggingarfulltrúi kynnti byggingaráformin og fór yfir afgreiðslu málsins. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Valgarður Hilmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins vegna tengsla við umsækjenda. Nefndin samþykkir stækkun byggingarreits samkvæmt meðfylgjandi gögnum og breytt útlit þar með talið niðurrif á útbyggingu á suðurhlið hússins með fyrirvara um grendarkynningu. Grendarkynna skal framkvæmdina fyrir lóðarhöfum að Norðurlandsvegi 3 og 3b. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Nefndin samþykkir breytt útlit á gluggum. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Nefndin samþykkir breytta lóðarstærð. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Samþykkt var að veita Ola Aadnegard og Stínu Gísladóttur að Mýrarbraut 10 viðkenningu fyrir fegursta garðinn og Vilkó ehf viðurkenningu fyrir snyrtimennsku og umhirðu á lóð fyrirtækisins við Ægisbraut 1. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Lagt fram til kynningar
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Lagt fram til kynningar
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 12 Lagt fram til kynningar

5.Fræðslunefnd Blönduósbæjar - 12

1509004F

Fundargerð 12. fundar fræðslunefndasr lögð fram til afgreiðslu á 15. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.
  • 5.1 1509021 Skóladagatal leikskólans Barnabæjar 2015/2016
    Fræðslunefnd Blönduósbæjar - 12 Jóhanna leikskólastjóri lagði fram skóladagatal leikskólans.
    Starfsdagar eru fjórir. Sumarleyfi frá 13. júlí ? 11.ágúst. Ýmsir atburðir merktir inn á dagatalið eins og jólakaffi, vorhátíð o.fl.
    Leikskólinn heldur inn í veturinn með nokkuð hefðbundinni dagskrá.
    Skóladagatalið borið upp og samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar fræðslunefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.
  • 5.2 1509020 Dagleg starfsemi í leikskólanum Barnabæ
    Fræðslunefnd Blönduósbæjar - 12 I)Nemendafjöldi á leikskólanum eru 58 börn. Starfsmenn eru 20.

    II)Jóhanna kynnti fyrir nefndarmönnum mál- og læsisstefnu leikskóla á svæðinu sem Barnabær er þátttakandi í. Markmið verkefnisins að allir nemendur nái hámarksárangri í því sem unnið er með hverju sinni er varðar mál og lestur.
    Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar fræðslunefndar staðfest á 15. fundi sveitarstjórnar 13. október 2015 með 7 atkvæðum.

6.Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

1504013

Afgreiðslu frestað til að sveitarstjórnarmenn geti kynnt sér málið betur.

7.Erindisbréf fastanefnda Blönduósbæjar

1509014

Erindisbréf fastanefnda Blönduósbæjar tekin fyrir.



Erindisbréf Fræðslunefndar samþykkt með 7 atkvæðum.

Erindisbréf Jafnréttisnefndar samþykkt með 7 atkvæðum.

Erindisbréf Landbúnaðarnefndar samþykkt með 7 atkvæðum.

Erindisbréf Menningar-, tómstunda- og íþróttanefndar samþykkt með 7 atkvæðum.

Erindisbréf Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar samþykkt með 7 atkvæðum.

8.Skýrsla sveitarstjórnar

1510028

Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?