Blönduós er stærsti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa. Atvinna er tengd landbúnaði, léttum iðnaði, verslun, þjónustu, útgerð og hver þekkir ekki Vilko vörurnar. Nánari upplýsingar má finna í
Framkvæmdir við Árbraut
Vegna framkvæmda við endurnýjun á kantstein, gangstéttar og sandfanga í götu á Árbraut,
má búast við þrengingu á götunni og jafnvel lokunum tímabundið í senn.
Beðist er velvirðingar á þessu meðan á framkvæmdum stendur...