Blönduós er stærsti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa. Atvinna er tengd landbúnaði, léttum iðnaði, verslun, þjónustu, útgerð og hver þekkir ekki Vilko vörurnar. Nánari upplýsingar má finna í
2.fundur sveitarstjórnar Húnabyggðar
2.fundur sveitarstjórnar Húnabyggðar var haldinn í fundarsal að Hnjúkabyggð 33, þriðjudaginn 21.júní 2022 og hófst fundurinn kl. 17:00.
Hér er hægt að lesa fundargerð fundarins.