Blönduós er stærsti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa. Atvinna er tengd landbúnaði, léttum iðnaði, verslun, þjónustu, útgerð og hver þekkir ekki Vilko vörurnar. Nánari upplýsingar má finna í
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í samstarfi við Héraðsbókasafn Austur Húnavatnssýslu
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu