Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga

Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við sveitarfélög í Húnavatnssýslum, leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka flóru atvinnulífs á svæðinu. Í auglýsingu segir að þátttakendur fái leiðsögn og fræðslu í áætlanagerð, vöruþróun og frumgerðasmíð. Verkefnið hefst í febrúar og skila þátttakendur viðskiptaáætlun um verkefni sín í lok apríl. Besta viðskiptahugmyndin fær allt að 1.000.000 krónur í verðlaun.
Skoða nánar Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga
Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára

Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára

Blönduóssbær vill vekja athygli á því að þeir námsmenn sem fá húsnæðisbætur hjá sveitarfélaginu þurfa að senda staðfestingu fyrir skólavist á netfangið blonduos@blonduos.is fyrir 22. janúar nk.
Skoða nánar Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára
Var efnið á síðunni hjálplegt?