Liya og Valdimar við undirritun samningsins
Liya og Valdimar við undirritun samningsins

Nýr rekstraraðili er tekinn við rekstri tjaldsvæðisins í Brautarhvammi en það er fyrirtækið L&E ehf. sem er í eigu Liyu og Ebba sem flestir þekkja en þau eru eigendur Teni. Einnig mun verða starfrækt Upplýsingamiðstöð í gamla Kaupfélagshúsinu. Gert er ráð fyrir að fjöldi manns ferðist innanlands í sumar og nýir rekstraraðilar byrjaðir að undirbúa mótttöku ferðalanga.