Senda inn viðburð
5.- 6. júní
Skotíþróttasvæði Markviss
11.-13. júní
Prjónagleðin verður haldin á Blönduósi í fimmta sinn 11. - 13. júní nk. Markmið Prjónagleðinnar er að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Á prjónagleðinni er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða og fyrirlestra auk ýmissa viðburða sem allir tengjast prjónaskap og garni á einhvern hátt. Á hátíðinni er markaðstorg þar sem m.a. handlitarar, garnframleiðendur, prjónaverslandir, handverksfólk og hönnuðir sýna og selja spennandi vörur fyrir prjónalífið.
Blönduós
3. júlí - 28. ágúst
Þann 3. júlí næstkomandi verður opnuð myndlistarsýning í Hrútey. Sýningin verður opin almenningi til 28. ágúst. Um er að ræða risastórt útilistaverk eftir listakonuna Hrafnhildi Arnardóttir eða Shoplifter eins og Hrafnhildur kallar sig. Í verkinu hyggst Shoplifter stilla náttúruperlunni Hrútey og gervináttúruverkum sínum upp sem hliðstæðum sem einnig má skoða sem andstæður, samstæður eða gagnstæðar spegilmyndir.
Hrútey
10.-11. júlí
Smábæjaleikar er fótbolta mót fyrir flokka 8-5 flokk
Blönduósi
15.-18. júlí
Hátíðin er haldin 3. helgina í júlí ár hvert. Í ár verður hún haldin helgina 15-18. júlí 2021. Fjölskylduskemmtun, golfmót, Blönduhlaup, kvöldvaka, fjöldasöngur, risa dansleikur, leikhópurinn Lotta, sápurennibraut og margt margt fleira. Látið ykkur ekki vanta á HÚNAVÖKU 2021!!
Blönduósbær
17.-18. júlí
Skotíþróttasvæði Markviss
Var efnið á síðunni hjálplegt?