Senda inn viðburð
3. júlí - 28. ágúst
Þann 3. júlí næstkomandi verður opnuð myndlistarsýning í Hrútey. Sýningin verður opin almenningi til 28. ágúst. Um er að ræða risastórt útilistaverk eftir listakonuna Hrafnhildi Arnardóttir eða Shoplifter eins og Hrafnhildur kallar sig. Í verkinu hyggst Shoplifter stilla náttúruperlunni Hrútey og gervináttúruverkum sínum upp sem hliðstæðum sem einnig má skoða sem andstæður, samstæður eða gagnstæðar spegilmyndir.
Hrútey
10.-11. júlí
Smábæjaleikar er fótbolta mót fyrir flokka 8-5 flokk
Blönduósi
15.-18. júlí
Hátíðin er haldin 3. helgina í júlí ár hvert. Í ár verður hún haldin helgina 15-18. júlí 2021. Fjölskylduskemmtun, golfmót, Blönduhlaup, kvöldvaka, fjöldasöngur, risa dansleikur, leikhópurinn Lotta, sápurennibraut og margt margt fleira. Látið ykkur ekki vanta á HÚNAVÖKU 2021!!
Blönduósbær
17.-18. júlí
Skotíþróttasvæði Markviss
Var efnið á síðunni hjálplegt?