Skipulag í auglýsingu

Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á fundi sínum 25. maí 2010 að auglýsa til kynningar tillögu að aðalskipulagi Blönduósbæjar fyrir tímabilið 2010-2030, samkv. 1. málsgrein 18. gr. Skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. 

Skipulagsuppdrættir, greinargerð og umhverfisskýrsla munu verða til sýnis á skrifstofu Blönduósbæjar, Hnjúkabyggð 33. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík og á heimasíðu sveitarfélagsins, www.blonduos.is þar sem jafnframt er skýrsla vegna fornleifaskráningar. 

Aðalskipulag Blönduósbæjar 2010-2030
Aðalskipulagsuppdættir
Greinargerð aðalskipulags 
Forsendur og umhverfisskýrsla

Athugasemdir og svör - fylgiskjal

 

Fornleifaskráning Blönduósbæjar
Fornleifaskráning Blönduósbæjar - Á Blönduósi
Fornleifaskráning Blönduósbæjar II - Enni, Hnjúkar, Sölvabakki og Breiðavað
Fornleifaskráning Blönduósbæjar III - Fremstagil, Geitaskarð, Holtastaðir og Móberg

 

Samþykkt skipulag af bæjarstjórn Blönduósbæjar á fundi þann 16. september 2010

  1. Sveitarfélagsjarðir
  2. Vegir
  3. Vernd
  4. Fornleifar
  5. Landbúnaður
  6. Hæðabelti
  7. Bújarðir
Var efnið á síðunni hjálplegt?