Skjalasafn

Heimilisfang: Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós
Sími: 452-4526
Héraðsskjalavörður: Svala Runólfsdóttir
Netfang: skjalhun@blonduos.is
Heimasíða: www.skjalhun.is og facebook 
Opnunartímar: Mánudaga, þriðjudag og miðvikudaga  kl. 08:00-16:00 - Fimmtudaga kl. 08:00-15:00

Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu var stofnað árið 1966.

Umdæmi þess er Blönduósbær, Skagabyggð, Húnavatnshreppur og Sveitarfélagið Skagaströnd. Það eru öll sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?