Blönduós er stærsti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa. Atvinna er tengd landbúnaði, léttum iðnaði, verslun, þjónustu, útgerð og hver þekkir ekki Vilko vörurnar. Nánari upplýsingar má finna í
Byggðarmerki Húnabyggðar
Til hamingju íbúar Húnabyggðar með nýja byggðarmerkið.
Alls bárust 50 tillögur frá 29 hönnuðum um byggðarmerki Húnabyggðar.
Íbúar Húnabyggðar tóku svo þátt í könnun um að velja á milli fjögurra merkja sem stóðu upp úr hjá matsnefnd sem var skipu...