Skipulagsnefnd hefur látið gera fjölda eyðublaða sem eru ætluð í samskiptum milli embættisins, eigenda byggingarframkvæmda, hönnuða, byggingarstjóra, iðnmeistara og annarra sem málið varðar. Eyðublöðin hafa föst númer og eru útfyllanleg rafrænt. Þar til afgreiðsla umsókna hefur verið gerð rafræn geta notendur fyllt eyðublöðin út á vefnum, prentað þau út og undirritað eigin hendi og sent með viðeigandi fylgigögnum.

Beiðnir og umsóknir

Gátlistar

Yfirlýsingar

Var efnið á síðunni hjálplegt?