Vegna vinnu við sameiningu sveitarfélaga munu reikningar frá Húnabyggð ekki verða sendir út fyrr en 4. og 5 . ágúst. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?