Sunnudaginn 11. desember kl. 14:00 munu vildarvinir safnsins þau;

Ásgerður Pálsdóttir, Kolbrún Zophoníasdóttir og Sigurjón Guðmundsson, lesa upp úr völdum bókum í Heimilisiðnaðarsafninu.

Eftir lesturinn verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur.

Að vanda verður litla safnbúðin opin og þar má finna sitthvað smálegt til jólagjafa.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?