Þeir sem eru með nýjustu útgáfu símtækja frá Apple, Samsung og Nokia geta nú loksins tengst 5G!

Fyrstu 5G sendarnir fóru í loftið á dögunum en um er að ræða 30 senda frá sænska fjarskiptafyrirtækinu Ericsson.

Sendarnir eru flestir á höfuðborgarsvæðinu en einnig hafa verið settir upp sendar á Egilsstöðum, Þorlákshöfn og Blönduósi.

 

Dökkblái liturinn á mynd sýnir sterkara samband og ljósblái liturinn sýnir veikara samband. 

 

Mynd fengin af vef Símans.

Var efnið á síðunni hjálplegt?