Á fundi byggðaráðs Blönduósbæjar á miðvikudaginn greindi sveitarstjóri frá viðræðum sínum við Landsbanka Íslands um bankaviðskipti sveitarfélagsins. Leggur hann til að Blönduósbær færi viðskipti sín til Landsbankans sem er með útibú á Skagaströnd og Hvammstanga.  Til skoðunar er að opna afgreiðslu á Blönduósi

Var efnið á síðunni hjálplegt?