25. mars 2021 – Deiliskipulag í Gamla bænum

Skipulagsfulltrúi Blönduósbæjar ásamt skipulagsráðgjafa frá Landmótun bjóða upp á viðtöl vegna deiliskipulags í Gamla bænum fimmtudaginn 25.mars.  Einstaklingar eða hópar geta pantað sér tíma á netfangið magnus@blonduos.is fyrir 23. mars með ósk um tímasetningu. Fyrsti fundur verður kl 10:00 og svo á hálftíma fresti eftir það fram eftir degi.

Ef fólk á ekki heimagengt þenna dag er hægt að óska eftir fjarfundi.

                                                Skipulagsfulltúi Blönduósbæjar

 

Auglýsinguna má sjá hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?