Í ljósi nýrra reglna um samkomutakmarkanir þarf að takamarka umferð um gámaplanið á opnunardögum þannig að þar séu aldrei fleiri en 10 inná svæðinu í einu. Umferð verður stýrt um hliðið og eru viðskiptavinir beðnir um að virða tilmæli frá starfsmönnum og bíða í bílum þangað til þeim er heimilað að losa úrgang. Stöndum saman – við erum öll almannavarnir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?