Götur verða sópaðar í þéttbýlinu á Blönduósi 29-30. apríl. Afar mikilvægt er að ökutækum sé ekki lagt á götur á meðan þannig að hægt sé að sópa meðfram öllum kantsteinum. Eins hafa íbúar víða tekið sig til og sópað af innkeyrslum og gangstéttum við húsin sín og hjálpa þar með til við hreinsun bæjarins. Æskilegt er að möl með salti sé ekki sópað í graseyjar heldur út á götu. Er það til mikillar fyrirmyndar og hvatning til annara að taka til hendinni og sópa í kringum sig

Var efnið á síðunni hjálplegt?