Munum að flokka rétt í COVID 19. Gerum þetta rétt - við erum öll í þessu saman. Allt sem viðkemur sóttvörnum og snertir okkur beint: grímur, hanskar, snýtiklútar og allt þetta dót sem við snertum og berum á okkur þarf að fara í almennt sorp. Þið sem eruð í sóttkví eða einangrun: allt í lokaða poka!

Ekki henda hönskum og grímum út í buskann. Það er ekki bara óumhverfisvænn sóðaskapur sem skaðar náttúruna - heldur líka smitandi og hættulegt. 

Vöndum okkur og skiljum ekkert eftir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?