Snjór á þessu svæði er nú orðinn svo mikill að vírinn þar sem hann er lægstur er kominn niður fyrir tvo metra. Það verður reynt að ryðja snjó undan línunni ef aðstæður leyfa og verður það líklega gert mánudaginn 16.3.2020.

 

Um fleiri kafla á línunni getur verið að ræða og fólk sem á leið um þetta svæði vinsamlegast beðið um að sýna varkárni. Við bendum einnig á síma svæðisvaktar RARIK á Norðurlandi, 528 9690.

Var efnið á síðunni hjálplegt?