Blönduósbær greiðir sérstakan húsnæðisstuðning vegna námsmanna en sækja þarf um hann núna vegna haustannar 2018. Stuðningurinn er annars vegar ætlaður foreldrum/forsjáraðilum 15 -17 ára barna sem búa á heimavist eða námsgörðum.

Bent er á að námsmenn 18 ára og eldri sem leigja herbergi á heimavist eða íbúð á námsgörðum eða almennum markaði þurfa að sækja um til Vinnumálastofnunar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?