Kjörskrá vegna fyrirhugaðra sameiningarkosninga sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu liggur nú frammi á skrifstofu Blönduósbæjar fram að kjördegi, laugardaginn 5.júní 2021. Einnig er hægt að kanna sína skráningu hér á heimasíðu Þjóðskrá með því að fara inná flipann "Sameiningarkosningar 5.júní 2021 - Hvar á ég að kjósa?"

Kjörstaður á Blönduósi verður: Norðursalur í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi og verður kjörstaður opinn frá kl. 10:00-20:00 laugardaginn 5.júní 2021.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?