Í gær voru ljósin tendruð á jólatrénu við Blönduóskirkju. Tréð kom úr Gunnfríðarstaðarskógi, er sitkagreni og 11,5 metra hátt. Valdimar sveitarstjóri taldið niður og kveiktu tveir fulltrúar yngri kynslóðarinnar á ljósunum en einungis 1. og 2. bekkur Blönduskóla var viðstaddur þegar ljósin voru tendruð. 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?