Unnið verður við malbikun á Hnjúkabyggð og Aðalgötu í dag. Gera má ráð fyrir einhverjum töfum á umferð í dag vegna framkvæmdanna. Bent er á hjáleið um Miðholtið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?