Ragnhildur Helgadóttir hætti störfum hjá Blönduósbæ eftir 35 ára starf. Ragnhildur starfaði hjá heimilishjálp Blönduósbæjar og á skrifstofu sveitarfélagsins við ræstingar. Ragnhildi var afhent kveðjugjöf frá starfsfólki skrifstofu Blönduósbæjar af Valdimari O. Hermannssyni sveitarstjóra. Ragnhildi er óskað velfarnaðar með þökk fyrir vel unnin störf.

Var efnið á síðunni hjálplegt?