Mynd: Jón Sigurðsson
Mynd: Jón Sigurðsson

Laugardaginn 8.maí tók Jóhannes Torfason fyrir hönd Ámundakinn, fyrstu skóflustunguna að nýju iðnaðarhúsnæði á Blönduósi. Í samstarfi við Ámundakinn munu Vilko, Náttúrusmiðjan og Foodsmart hefja þar hátækni matvælavinnslu.

 

Viðstaddir voru fulltrúar Blönduósbæjar og þeir sem hafa komið að hönnun og undirbúningi ásamt fulltrúum þeirra fyrirtækja sem koma að verkefninu.

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?