5. fundur 11. september 2015 kl. 11:30 - 11:45 á skrifstofu byggingarfulltrúa Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Ágúst Þór Bragason embættismaður
  • Bjarni Þór Einarsson byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Bjarni Þór Einarsson
Dagskrá

1.Mýrarbraut 3 - Umsókn um byggingarleyfi

1509001

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Sonju Suska, kt. 240270-2939. Umsókn um byggingarleyfi til að skipta um og breyta gluggum á Mýrarbraut 5, landnr. 145026.
Aðaluppdráttur gerður af Þorgils Magnússyni byggingartæknifræðingi, á ábyrgð Atla G. Arnórssonar verkfræðings fylgir umsókninni. Uppdráttur nr. 1502-01-101, dagsettur 08. 09. 2015. Stærð hússins breytist ekki. Framlögð gögn móttekin 5. maí sl. og síðar gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum.

Byggingarleyfi veitt.

Fundi slitið - kl. 11:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?