74. fundur 25. október 2016 kl. 17:00 - 19:20 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2017

1610007

Ágúst Þór Bragason, forstöðumaður tæknideildar mætti undir þessum lið.

Róbert D. Jónsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar mætti jafnframt undir þessum lið.

2.Önnur mál

1506021

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 19:20.

Var efnið á síðunni hjálplegt?