98. fundur 12. október 2017 kl. 17:00 - 19:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Sigrún Hauksdóttir mætti undir þessum lið.

Farið var yfir gjaldskrá og styrki ársins 2018.

2.Samningur um kaup á ljósleiðara - Blönduósbær - Míla

1710012

Fyrir fundinn liggur samningur um kaup á ljósleiðaraneti Blönduósbæjar.

Byggðaráð samþykkir samninginn.

3.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?