47. fundur 01. desember 2015 kl. 15:30 - 16:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2016

1511039

Jens P. Jensen mætti á fundin.
Farið var yfir fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2016.

Byggðaráð vísar fjárhagsáætlun 2016 til síðari umræðu sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 16:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?