162. fundur 19. maí 2020 kl. 15:30 - 16:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson varamaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Elfa Björk Sturludóttir ritari
  • Sigrún Hauksdóttir aðalbókari
Fundargerð ritaði: Elfa Björk Sturludóttir, ritari
Dagskrá

1.Ársreikningur Blönduósbæjar 2019

2005007

Fyrir fundinum liggur Ársreikningur 2019 fyrir Blönduósbæ og tengd fyrirtæki, ásamt sundurliðunarbók og endurskoðunarskýrslu.

Sveitarstjóri ásamt skrifstofu- og fjármálastjóra fóru yfir helstu niðurstöður í ársreikningi, og kynntu gögn frá KPMG.
Byggðaráð vísar Ársreikningi 2019 ásamt fylgigögnum til fyrri umræðu sveitarstjórnar Blönduósbæjar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?