177. fundur 26. nóvember 2020 kl. 16:00 - 18:20 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
  • Arnrún Bára Finnsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Sigrún Hauksdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2021

2010009

Vinna við fjárhagsáætlun 2021
Áframhaldandi vinna við drög að fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2021 að þeirri vinnu lokinni var fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2021 ásamt þriggja ára áætlun vísað til fyrri umræðu sveitarstjórnar

2.Skíðadeild Tindastóls - Styrkbeiðni

2011028

Styrkbeiðni frá Skíðadeild Tindastóls
Byggðaráð getur ekki orðið við erindinu að þessu sinni

3.Samstarfsnefnd um sameiningu í A-Hún - Fundargerð 2. fundar - starfshópar

2011030

Fundargerð 2.fundar samstarfsnefndar um sameiningu Austur-Húnavatnssýslu auk greinargerðar um starfshópa ýmissa málaflokka
Lagt fram til kynningar

4.Norðurá bs. Fundargerðir aðalfundar og auka aðalfundar Norðurár bs. 2020

2011025

Fundargerðir aðalfundar og auka aðalfundar Norðurárbs. 2020
Lagt fram til kynningar

5.Hafnasamband Íslands - Fundargerð 428. fundar stjórnar frá 13.nóvember sl.

2011026

Fundargerð 428. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 13. nóvember 2020
Lagt fram til kynningar

6.Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi - Fundargerð stjórnar frá 12. nóvember sl.

2011027

Fundargerð stjórnar Heimilisiðnaðarsafnsins frá 12. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar

7.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 891. fundar stjórnar

2011029

Fundargerð 891. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 18:20.

Var efnið á síðunni hjálplegt?