13. fundur 26. maí 2017 kl. 14:00 Símafundur
Nefndarmenn
  • Gauti Jónsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir formaður
  • Þórður Pálsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Anna Margrét Jónsdóttir formaður
Dagskrá

1.Refa- og minkaveiði

1705038

Landbúnaðarnefnd leggur til að tilhögun veiði á ref og mink í sveitarfélaginu verði með sama sniði og verið hefur. Samið verði við Vigni Björnsson um að sjá um grenjavinnslu í sveitarfélaginu.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?