17. fundur 17. ágúst 2018 kl. 09:00 - 11:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Anna Margrét Jónsdóttir formaður
  • Rúnar Örn Guðmundsson aðalmaður
  • Þórarinn Bjarki Benediktsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Anna Margrét Jónsdóttir, formaður
Dagskrá

1.Kosningar

1807023

Ákveðið var að Anna Margrét Jónsdóttir yrði formaður, Rúnar Örn Guðmundsson ritari og Þórarinn Bjarki Benediktsson meðstjórnandi.

2.Göngur og réttir 2018

1808016

Formaður lagði fram fjárhagsáætlun og drög að gangnaseðli. Einingaverð verður 400 kr. og dagsverkið 14.000 kr. Fjárhagsáætlun verður í viðhengi við fundargerð. Farið verður í þrennar göngur í Tröllabotna en tvennar á önnur svæði.

3.Réttarbygging

1806007

Ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir við réttarbyggingu í Hvammi í haust. Verkið verði síðan klárað næsta sumar og tekið i notkun haustið 2019.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?