18. fundur 29. apríl 2019 kl. 15:00 - 16:15 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Anna Margrét Jónsdóttir formaður
  • Rúnar Örn Guðmundsson aðalmaður
  • Þórarinn Bjarki Benediktsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Margrét Jónsdóttir formaður
Dagskrá

1.Refaveiðar

1508003

Vignir Björnsson og Þórður Pálsson mættu á fundinn undir þessum lið. Rætt var um samning um refaveiði í sveitarfélaginu sem gerður var á síðasta ári við Vigni Björnsson. Sá samningur verður áfram í gildi. Launahluti hans hækkar skv. launavísitölu. Þórður þurfti að víkja af fundi kl. 16:00.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?