62. fundur 20. apríl 2020 kl. 16:00 - 17:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
 • Zophonías Ari Lárusson formaður
 • Arnrún Bára Finnsdóttir aðalmaður
 • Atli Einarsson aðalmaður
 • Anna Margret Sigurðardóttir aðalmaður
 • Jón Örn Stefánsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Þorgils Magnússon byggingafulltrúi
 • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
 • Ágúst Þór Bragason yfirmaður tæknideildar
Fundargerð ritaði: Ágúst Þór Bragason fundarritari
Dagskrá

1.Efstabraut 3 - Umsókn um tilkynnta framkvæmd

1709011

Erindi frá Björgunarsveitinni Blöndu. Sótt er um leyfi til að viðbyggingar á 11.8m2 timburhúsi sem mun hýsa varaaflstöð og loftpressu skv. meðfylgjandi teikningu gerðum hjá Stoð ehf af Þórði Karl byggingartæknifræðingi. Óskar er eftir að viðbyggin þessi verði tilkynnt framkvæmd.
Nefndin samþykkir erindið.

2.Efri-Mýrar - reiðhöll

2003003

Erindi frá Þorláki Sigurði Sveinssyni fyrir hönd Efri-Mýrabúsins ehf. Umókn um byggingarleyfi á reiðhöll og tengigangi skv. meðfylgjandi teikningum, gerðum hjá BK-Hönnun af Birki Kúld byggingafræðingi dags. 26.03.2020
Byggingaráform samþykkt.

3.Gönguleiðir

2004017

Tillögur nefndarinnar um uppbyggingu á gönguleiðum í sveitarfélaginu næstu árin.
Umræður urðu um gönguleiðir og áherslu á uppbyggingu þeirra á næstu 3 árum. Bæði er um að ræða einfaldi stígagerð og fullfrágengna stíga með góðu yfirborði. Samþykkt að taka saman kostnaðarmat við nokkur verkefni og leggja fyrir næsta fund.

4.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23

2001006F

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúi lagður fram
Lagt fram til kynningar.
 • 4.1 1909022 Smárabraut 19-27 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23 Erindið er samþykkt. Byggingarleyfi var gefið út 30. október 2019.
 • 4.2 1905001 Húnabraut 33 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23 Erindið er samþykkt og byggingarleyfi var gefið út 1. okt 2019.
 • 4.3 1906020 Húnabraut 4 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23 Erindið hefur verið samþykkt og byggignarleyfi var gefið út 1. október 2019.
 • 4.4 2002007 Arnargerði 14 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23 Erindið er samþykkt þar sem byggingin fellur að deiliskipulagi svæðisins. Byggingarleyfi gefið út að byggingarstigi 4.
 • 4.5 2002006 Smárabraut 14-16 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23 Erindið er samþykkt þar sem byggingin fellur að deiliskipulagi svæðisins. Byggingarleyfi gefið út.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?