Varasamir tölvupóstar

Varasamir tölvupóstar

Tölvuhakkari hefur komist inná tölvupóst starfamanns á skrifstofu Blönduósbæjar og er að senda póst sem lítur út eins og um sé að ræða reikning frá Blönduósbæ. Verið er að vinna í að stoppa sendingarnar og er þeim tilmælum beint til allra að opna ekki tölvupósta sem berast og virðast innihalda pdf reikning eða eru grunsamlegir í útliti.
Skoða nánar Varasamir tölvupóstar
Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2020.Umsækjendum er bent á að lesa vel allar þær leiðbeiningar sem koma fram fram á eyðublaðinu, bæði í upphafi þess og neðanmáli. Síðasti dagur til að skila umsóknum er 1. desember 2019.
Skoða nánar Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð
Er styrkur í þér?

Er styrkur í þér?

Sóknaráætlun Norðurlands vestra
Skoða nánar Er styrkur í þér?
Var efnið á síðunni hjálplegt?