Leikjanámskeið 2019

Leikjanámskeið 2019

Það styttist óðum í okkar skemmtilega leikjanámskeið, en það mun hefjast 11. júní. Elsti árgangur í leikskóla og þau börn sem að eru að ljúka 1-4. bekk í ár eru velkomin á leikjanámskeiðið.
Skoða nánar Leikjanámskeið 2019
Umhverfis- og tiltektardagar á Blönduósi

Umhverfis- og tiltektardagar á Blönduósi

Umhverfis- og tiltektardagar verða á Blönduósi frá þriðjudeginum 28. maí til og með fimmtudegium 30. maí, þar sem bæjabúar og fyrirtæki eru hvött til að fara yfir sitt nánasta umhverfi, og hreinsa til. Einnig gott að plokka opin svæði með frjálsri aðferð.
Skoða nánar Umhverfis- og tiltektardagar á Blönduósi
Fjara á Norðurlandi vestra

Lista- og vísindasmiðjur á Norðurstrandaleið

Tilkynning frá Textílmiðstöð Íslands
Skoða nánar Lista- og vísindasmiðjur á Norðurstrandaleið
Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi

Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi

Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi, fór fram í gær að viðstöddum fjölmörgum boðsgestum. Haldnar voru ræður, klippt á borða og fólki leyft að skoða aðstæður.
Skoða nánar Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi
Skrifað undir samning um móttöku flóttafólks

Skrifað undir samning um móttöku flóttafólks

Í gær, fimmtudaginn 16. maí, skrifuðu Ásmundur Einar Daðason Félags- og barnamálaráðherra, og Valdimar O Hermannsson, Sveitarstjóri Blönduósbæjar, undir samning um móttöku flóttafólks til Blönduósbæjar, en áður hafði sveitarstjórn samþykkt að tekið skyldi á móti a.m.k. 4 fjölskyldum, samtals 21 einstaklingum og þar af 13 börnum, sem kæmu til Blönduós á vormánuðum 2019.
Skoða nánar Skrifað undir samning um móttöku flóttafólks
Lausar grunnskólakennara stöður í Blönduskóla

Lausar grunnskólakennara stöður í Blönduskóla

Blönduskóli óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: tónmennt, hönnun og smíði, danska, heimilisfræði, íslenska fyrir erlenda nemendur, umsjón á miðstigi
Skoða nánar Lausar grunnskólakennara stöður í Blönduskóla
Lausar stöður í leikskólanum Barnabæ

Lausar stöður í leikskólanum Barnabæ

Leikskólinn Barnabær, Blönduósi auglýsir eftir deildarstjórum með leikskólakennaramenntun og leikskólakennurum í 100 % stöður frá og með 8. ágúst 2019. Barnabær er fjögurra deilda leikskóli og verða nemendur 64 næsta haust frá 8 mánaða aldri til 6 ára aldurs. Deildirnar eru aldursskiptar og er elsti hópurinn staðsettur í öðru húsnæði. Mjög gott samstarf er við Blönduskóla en elsti hópurinn fer í kennslustundir einu sinni í viku allan veturinn. Einkunnarorð skólans eru: Leikur, gleði, virðing.
Skoða nánar Lausar stöður í leikskólanum Barnabæ
Var efnið á síðunni hjálplegt?