Opið hús verður mánudaginn 6. júlí 2020 kl. 15-16  á Bæjarskrifstfu Blönduósbæjar Hnjúkabyggð 33  þar sem kynnt er tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2020. Breytingin er þríþætt

  • Breyting er gerð á legu Þverárfjallsvegar nr. 73. á 2 km vegkafla.  
  • Fjögur ný efnistökusvæði eru skilgreind þar af þrjú vegna vegagerðarinnar og eitt vegna efnisvinnslu í Stekkjarvík.
  • Stækkun sorpförgunarsvæðis Ú1 og E4 og aukning á árlegu magni til urðunar, landmótun og rekstur brennsluofns í Stekkjarvík Refasveit.

Mynd

Greinargerð

Var efnið á síðunni hjálplegt?