Húsnæðisáætlun Blönduós 1. útgáfa

Húsnæðisáætlun Blönduós 1. útgáfa

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að Húsnæðisáætlun Blönduósbæjar, samkvæmt ákvörðun byggðaráðs á 133. fundi, frá 19. febrúar 2019, sem staðfest var af sveitarstjórn Blönduósbæjar, á 65. fundi 12. mars 2019. Um er að ræða 1. útgáfu, en Húsnæðisáætlun sveitarfélaga er lifandi plagg, sem mun þróast og taka breytingum árlega, og er gert ráð fyrir að fyrsta breyting verði gerð 1. mars 2020.
Skoða nánar Húsnæðisáætlun Blönduós 1. útgáfa
Tilkynning frá Vatnsveitu Blönduóss

Tilkynning frá Vatnsveitu Blönduóss

Lokað fyrir kalda vatnið
Skoða nánar Tilkynning frá Vatnsveitu Blönduóss
Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024

Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024

Drög að sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024
Skoða nánar Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024
Fulltrúar nemenda afhenda Sigurgeiri Þór Jónassyni forseta sveitarstjórnar plagg með áskorunum í lof…

Loftslagsverkfall

Nemendur í kröfugöngu
Skoða nánar Loftslagsverkfall
Styrkir

Styrkir

Skoða nánar Styrkir
Blönduós, september 2019.

Byggðaráð Blönduósbæjar bókaði um samning um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra á síðasta fundi sínum

Byggðaráð Blönduósbæjar bókaði um samning um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra á síðasta fundi sínum
Skoða nánar Byggðaráð Blönduósbæjar bókaði um samning um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra á síðasta fundi sínum
Réttað í Hvammsrétt

Réttað í Hvammsrétt

Fyrstu réttir voru um helgina í Hvammsrétt sem er ný fjárrétt í Langadal. Þar er tekið við fé til réttar sem smalað er úr Langadalsfjalli en áður hafði verið aðstaða heim við hús í Hvammi. Réttarstörfin gengu vel og var almenn ánægja með réttina. Blönduósbær byggði réttina og var smíði hennar í höndum Halldórs Skagfjörð frá Fagranesi. Jarðvinnuverktaki var Júlíus Líndal frá Holtastöðum.
Skoða nánar Réttað í Hvammsrétt
Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2019

Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2019

Blönduóssbær vill vekja athygli á því að námsmenn (15-17 ára) þurfa að sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til áramóta. Umsóknir vegna húsaleigubóta skulu hafa borist eigi síðar en 15. september
Skoða nánar Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2019
Blönduósveitur leggja stofnlagnir að Fálkagerði

Blönduósveitur leggja stofnlagnir að Fálkagerði

Samið var við Víðimelsbræður ehf. um lagningu stofnlagna meðfram Svínvetningabraut að Fálkagerði. Verkið felur í sér að lögð verður 180 mm vatnslögn ásamt fráveitu og ídráttarröri ef þörf verður á að fjölga ljósleiðurum á lagnaleiðinni.
Skoða nánar Blönduósveitur leggja stofnlagnir að Fálkagerði
Auglýsing um umferð á Blönduósi

Auglýsing um umferð á Blönduósi

Samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50, 1987, með síðari breytingum og að fengnum tillögum frá sveitarstjórn Blönduósbæjar, sem samþykktar voru 13. nóvember 2018, hefur lögreglustjóri ákveðið að umferðarhraði verði færður niður í 35 km/klst á öllum götum bæjarins, nema á Húnabraut frá Árbraut út að Blönduóshöfn, Ennisbraut, Hnjúkabyggð að Koppagötu, Þingbraut frá Hnjúkabyggð að Aðalgötu, Þjóðvegi 1 og Svínvetningabraut þar sem hann verður enn 50 km/klst.
Skoða nánar Auglýsing um umferð á Blönduósi
Var efnið á síðunni hjálplegt?