SVÆÐISFUNDUR DMP - HÚNAVATNSSÝSLUR

SVÆÐISFUNDUR DMP - HÚNAVATNSSÝSLUR

Á morgun þann 24.október verður Markaðstofa Norðurlands með DMP fund í Eyvindarstofu á Blönduósi frá klukkan 9.30-15.00 þar sem fjallað verður um verkefnið ásamt því að farið verður í ákvarðanatökur varðandi forgangsverkefni hagsmunaaðila á svæðinu. Mikilvægt er að þeir sem vilja hafa áhrif á þróun ábyrgrar ferðaþjónustu á svæðinu mæti á fundinn og taki þátt í þessu mikilvæga verkefni. Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig í gegnum linkinn hér að neðan
Skoða nánar SVÆÐISFUNDUR DMP - HÚNAVATNSSÝSLUR
Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda til loka árs 2018

Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda til loka árs 2018

Skoða nánar Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda til loka árs 2018
SÍBS Líf og heilsa á Norðuvesturlandi - samstarf við sveitarfélög

SÍBS Líf og heilsa á Norðuvesturlandi - samstarf við sveitarfélög

Skoða nánar SÍBS Líf og heilsa á Norðuvesturlandi - samstarf við sveitarfélög
Blönduskóli: starfsmenn óskast, skólaliða til aðstoðar á skóladagheimili og stuðningsfulltrúa

Blönduskóli: starfsmenn óskast, skólaliða til aðstoðar á skóladagheimili og stuðningsfulltrúa

Skoða nánar Blönduskóli: starfsmenn óskast, skólaliða til aðstoðar á skóladagheimili og stuðningsfulltrúa
Íbúafundur um vernarsvæði í byggð - Gamli bærinn á Blönduósi

Íbúafundur um vernarsvæði í byggð - Gamli bærinn á Blönduósi

Gamli bæjarhlutinn á Blönduósi (innan ár) á sér langa sögu, sem varðveitt er í gömlum húsakosti og heildstæðu svipmóti byggðarinnar.
Skoða nánar Íbúafundur um vernarsvæði í byggð - Gamli bærinn á Blönduósi

Fréttatilkynning

Vefsíða aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands opnuð Kallað eftir verkefnum á dagskrá afmælisársins 22.9. 2017. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári með fjölbreyttri dagskrá um land allt. Opnuð hefur verið vefsíða afmælisársins á slóðinni www.fullveldi1918.is. Vefsíðan verður upplýsingasíða þar sem m.a. verður hægt að fylgjast með dagskrá afmælisársins og skrá verkefni á dagskrá afmælisársins. Á síðunni verður einnig að finna fróðleik um árið 1918 og fullveldishugtakið sem og námsefni fyrir skóla.
Skoða nánar Fréttatilkynning
Opnunartímar bókasafnsins

Opnunartímar bókasafnsins

Opnunartímar bókasafnsins: Mánud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14 - 18 Þriðjud. kl. 10 - 16
Skoða nánar Opnunartímar bókasafnsins
Ný heimasíða Blönduósbæjar

Ný heimasíða Blönduósbæjar

Blönduósbær hefur opnað nýja heimasíðu með nýju viðmóti. Markmiðið með breytingunum er að gera upplýsingar aðgengilegri og miðla þannig betri upplýsingum til íbúa sveitarfélagsins og annarra áhugasamra.
Skoða nánar Ný heimasíða Blönduósbæjar
Ærslabelgur á Blönduósi

Ærslabelgur á Blönduósi

Stærsti ærslabelgur landsins hefur verið settur upp á skólalóðinni á Blönduósi og geta nú ungir sem aldnir leikið listir sínar. Ærslabelgurinn er enn eitt leiktækið sem sett hefur verið upp á skólalóðinni og stefnir í fleiri leiktæki síðar í sumar.
Skoða nánar Ærslabelgur á Blönduósi
Brynja Barðadóttir lætur af störfum

Brynja Barðadóttir lætur af störfum

Brynja Barðadóttir lét af störfum á leikskólanum Barnabæ, Blönduósi um síðustu mánaðamót. Þá hafði Brynja starfað í 41 ár hjá Blönduósbæ.
Skoða nánar Brynja Barðadóttir lætur af störfum
Var efnið á síðunni hjálplegt?